Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] þráttarhyggja kv.
[sh.] rökþróunarkenning
[skýr.] Heimspekikenning sem segir að söguleg þróun eigi sér stað fyrir átök andstæðna sem sameinist á æðra stigi og geti aftur af sér nýjar andstæður og átök. Þráttarhyggja er rakin til G.W.F Hegel sem byggði hugmyndir sínar á samræðulist Sókratesar en þekktust er hún í útfærslu K. Marx og F. Engels.
[enska] dialectic
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur