Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] economic man
[íslenska] haghyggjumaður kk.
[skýr.] Einstaklingur sem í öllum athöfnum lætur stjórnast af hagsýni. Fyrr var hugtakið mikið notað til skýringar á mannlegu atferli í efnahagsmálum. Sem neytandi leitast haghyggjumaður við að skipta útgjöldum sínum milli einstakra vörutegunda þannig að nytsemi hans verði hámörkuð. Sem framleiðandi leitast haghyggjumaður við að hámarka ágóða sinn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur