Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] populism
[íslenska] lýðhyggja kv.
[sh.] hentistefna
[skýr.] Hugmyndafræði alþýðlegrar stjórnmálahreyfingar sem er lítt skipulögð og hefur ekki fastmótaða stefnu en beinist gegn skrifræði og pólitískri miðstýringu. Getur ýmist verið íhaldssöm, t.d. lagt áherslu á að vernda hefðbundið verðmætamat og að efla lög og reglu, eða róttæk og sýnt andstöðu við ríkjandi þjóðskipulag.
Leita aftur