Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] fjölpóla (kerfi)
[sh.] margpóla (kerfi)
[skýr.] Valddreifing á hendur mörgum ríkjum (ríkjabandalögum) sem standa tiltölulega jafnfætis efnahags- og hernaðarlega; var fyrir hendi milli Napóleonsstyrjaldanna og fyrri heimsstyrjaldar og eftir fyrri heimsstyrjöld.
[enska] multipolarity
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur