Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] diplomatic asylum
[íslenska] sendiráðsathvarf hk.
[skýr.] Í þjóðarétti eru engar almennar viðurkenndar reglur um sendiráðsathvarf (,,diplomatic asylum``), þ. e. þau tilvik þegar menn leita griðlands á sendiráðssvæði, né um ríkisathvarf (,,territorial asylum``), þ. e. tilvik þegar pólitískir flóttamenn óska viðtöku og verndar í ákveðnu ríki.
Leita aftur