Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] nasismi kk.
[sh.] þjóðernissósíalismi
[skýr.] Kenningar og stefna þýska nasistaflokksins undir forustu A. Hitler; grundvallaðist, m.a. á alræði Foringjans, ríkisrekstri í iðnaði og trú á yfirburði vissra kynþátta, einkum Aría. Beindist upphaflega jafnt gegn kapítalisma og marxískum sósíalisma og ól á gyðingahatri.
[enska] nasism
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur