Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[enska] bipolarity
[íslenska] tvípólun
[skýr.] Alţjóđlegt valdakerfi sem einkennist af tveimur andstćđum pólum; verđur til ţegar mörg ríki hnappast um tvö óvinveitt ríki ţannig ađ andstćđar valdablokkir myndast. Dćmi um tvípólun er blokkamyndunin um Bandaríkin annars vegar og Sovétríkin hins vegar upp úr 1950.
Leita aftur