Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] tvípólun
[skýr.] Alþjóðlegt valdakerfi sem einkennist af tveimur andstæðum pólum; verður til þegar mörg ríki hnappast um tvö óvinveitt ríki þannig að andstæðar valdablokkir myndast. Dæmi um tvípólun er blokkamyndunin um Bandaríkin annars vegar og Sovétríkin hins vegar upp úr 1950.
[enska] bipolarity
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur