Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] alþjóðasamningur um hleðslumerki skipa frá 1966

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Aðildarríkin bera ábyrgð á að gefa út alþjóðaskírteini um öryggi og mengun sem kveðið er á um í sáttmálum eins og alþjóðasamningnum um öryggi mannslífa á hafinu frá 1974 (SOLAS 74), alþjóðasamningnum um hleðslumerki skipa frá 1966 (Load Lines 66) og alþjóðasamningnum um varnir gegn mengun frá skipum frá 1973 (MARPOL 73/78) sem og framkvæmd ákvæða þeirra.
[enska] International Load Line Convention (Load Lines 66)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur