Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] staðleysusósíalismi kk.
[sh.] draumórasósíalismi
[sh.] útópíusósíalismi
[skýr.] Sósíalískar kenningar sem komu fram á f.hl. 19. aldar og lögðu áherslu á mannúðlegt og réttlátt þjóðfélag með sem jafnastri skiptingu lífsgæða.Helstu hugmyndasmiðir staðleysusósíalisma eru C. Fourier, C. Saint-Simon og R. Owen sem gerðu þó ekki skipulega grein fyrir framkvæmd hugmynda sinna.
[enska] utopian socialism
Leita aftur