Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] empiricism
[íslenska] raunhyggja kv.
[sh.] raunvísindalegar aðferðir
[skýr.] Sú afstaða í heimspeki að öll þekking mannsins á veruleikanum byggist á skynreynslu. Raunhyggja er andstæða rökhyggju sem segir að þekking geti verið ásköpuð eða tilkomin óháð reynslu. Þessar tvær stefnur einkenndu heimspeki nýaldar fram á daga I. Kant og voru Bretarnir J. Locke, G. Berkeley og D. Hume helstu fulltrúar raunhyggju. Síðan hefur stefnan haft mikil áhrif á heimspeki og vísindi á Vesturlöndum og getið af sér m.a. pósitívisma á 19. öld og rökfræðilega raunhyggju á 20. öld.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur