Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] diplómatakort hk.
[skýr.] Skilríki sem diplómatískir fulltrúar fá í hendur nefnast diplómatakortið (,,the diplomatic card``, ,,diplomatic identity card``, ,,carte d'identité diplomatique``) og hafa yfirleitt að geyma klausu um friðhelgisréttindi eigandans (á íslenskum diplómatakortum stendur ,,og nýtur því diplómatískra forréttinda og friðhelgi að alþjóðalögum``).
[enska] diplomatic (identity) card
Leita aftur