Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] European Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms
[íslenska] Evrópusáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis
[skýr.] Markmiðið með þessari tilskipun, sem er að veita hæfilega og einsleita verndun fyrir gagnagrunna í því skyni að tryggja höfundi gagnagrunnsins endurgjald, og er það frábrugðið markmiði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB frá 24. október 1995 um verndun einstaklinga í tengslum við meðferð persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga, sem er að tryggja frjálsa dreifingu persónuupplýsinga á grundvelli samhæfðra reglna er eiga að tryggja grundvallarréttindi, einkum réttinn til friðhelgi einkalífs sem er viðurkenndur í 8. gr. Evrópusáttmálans um verndun mannréttinda og mannfrelsis.
Leita aftur