Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[enska] confederation
[íslenska] ríkjabandalag hk.
[skýr.] Samband fullvalda ríkja međ samvinnu á ákveđnum sviđum. Í ríkjasambandi hafa ríkin sameiginlegar stofnanir sem í sumum tilvikum hafa yfirţjóđleg völd, eins og í Evrópubandalginu og í sumum tilvikum ekki, eins og í Fríverslunarsamtökum Evrópu.
Leita aftur