Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] fundamental research
[íslenska] undirstöðurannsókn kv.
[skýr.] Sjálfstætt rannsóknastarf sem unnið er í æðri mennta- eða rannsóknastofnunum með það að markmiði að auka almenna vísinda- og tækniþekkingu en þjónar ekki iðnaði eða viðskiptum sérstaklega.
Leita aftur