Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] functional theory
[íslenska] hagkvæmniskenningin kv.
[skýr.] Um aldir hafa fræðimenn rætt og deilt um eðli friðhelgisréttinda, og hafa um það efni verið uppi aðallega þrjár kenningar: 3) ,, hagkvæmniskenningin" (,,the functional theory"), en samkvæmt henni eru friðhelgisreglurnar til þess að forða diplómötum sem mest frá afskiptum stjórnvalda viðtökuríkisins svo að þeir geti unnið störf sín með sem bestum árangri.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur