Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] anti submarine warfare , ASW
[íslenska] gagnkafbátahernaður kk.
[skýr.] Hernaður gegn kafbátum. Í gagnkafbátahernaði eru óvinveittir kafbátar leitaðir uppi, oft með hjálp hlustunartækja, og þeim sökkt eða þeir eyðilagðir, t.d. með djúpsprengjum eða tundurskeytum.
Leita aftur