Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Geimvísindastofnun Evrópu
[skýr.] Markmið hennar er að stunda geimrannsóknir í friðsamlegum tilgangi og þróa sjálfstæða geimtækni fyrir Evrópu. Danmörk, Noregur og Svíþjóð eiga aðild að ESA, Finnland á aukaaðild, en aðild Íslands er varla raunhæf vegna umfangs verkefnisins og kostnaðar við það.
[enska] European Space Agency , ESA
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur