Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] laissez faire
[sh.] laissez faire
[íslenska] afskiptaleysi hk.
[sh.] frjálshyggja
[skýr.] Sú skoðun eða stefna að ríkisvaldið hafi sem minnst afskipti af efnahagsmálum; sú lífsskoðun að leyfa náunganum að lifa sínu lífi að eigin geðþótta; afskiptaleysi um annarra hátterni
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur