Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[enska] decolonization
[íslenska] afnýlendun kv.
[skýr.] Atburđarás ţar sem Evrópuríki létu lausar nćr allar nýlendur sínar í Asíu, Afríku og Ameríku eftir seinni heimsstyrjöld. Viđ afnýlendunina hefur tala sjálfstćđra ríkja nćr ţrefaldast frá 1945. Orsakir afnýlendunar voru einkum máttleysi nýlenduvelda eftir stríđiđ, vaxandi styrkur ţjóđernissinnađra hreyfinga í nýlendunum og beinn og óbeinn stuđningur Bandaríkjamanna og Sovétmanna. Hernađarátök milli nýlenduvelda og annarra er hindra vildu afnýlendun annars vegar og sjálfstćđissinna í nýlendum hins vegar urđu mest í Indókína, Alsír og nýlendum Portúgala í Afríku.
Leita aftur