Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] White Paper
[íslenska] hvítbók kv.
[skýr.] Framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins lagði í júní 1985 fram hina svonefndu Hvítbók (White Paper) sem gaf sundurliðað yfirlit þeirra aðgerða sem nauðsynlegar væru til þess að raunverulegt frelsi gæti ríkt ekki aðeins á sviði vöruskipta heldur einnig að því er varðar þjónustuviðskipti, fólksflutninga og fjármagnsflutninga.
Leita aftur