Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Alþjóðlegi greiðslubankinn kk.
[skýr.] Á vegum Alþjóðlega greiðslubankans hefur verið leitast við að samræma starfsreglur fyrir banka í þeim tilgangi að styrkja fjármálakerfið í heiminum og samræma samkeppnisskilyrði banka. Nefnd á vegum BIS hefur t.d. gert tillögu um samræmdar reglur um eiginfjárhlutfall banka og má reikna með að þær eigi eftir að mynda stofn að alþjóðlegum staðli.
[enska] BIS
[sh.] Bank for International Settlements
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur