Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Vogt-Russell setningin
[skýr.] svo til algild staðhæfing sem segir að innri gerð stjörnu ráðist algerlega af massa hennar og efnasamsetningu. Kennd við þýska stjörnufræðinginn Heinrich Vogt (1890-1968) og bandaríska stjörnufræðinginn Henry Norris Russell (1877-1957)
[enska] Vogt-Russell theorem
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur