Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Kíron
[skýr.] reikistirni sem líkist halastjörnukjarna og gengur milli brauta Satúrnusar og Úranusar (fer reyndar rétt inn fyrir braut Satúrnusar). Fyrsta útstirnið sem fannst. Sjá einnig Centaur
[enska] Chiron
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur