Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] platónskt ár
[skýr.] pólveltutími jarðar, um 26000 ár. Upphaflega notað um þann tíma sem talið var að það tæki allar stjörnur himinsins að renna sitt skeið á festingunni og komast aftur í upphafsstöðu, kennt við Grikkjann Platon (428-348 f. Kr.)
[enska] Platonic year
Leita aftur