Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Miesdreifing
[skýr.] dreifing ljóss í geimnum eða lofthjúpi jarðar af völdum agna sem eru svipaðrar stærðar og öldulengd ljóssins. Kennd við þýska eðlisfræðinginn Gustav Mie (1868-1957). Dæmi: blámáni
[enska] Mie scattering
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur