Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Sunyaev-Zeldovitsj-hrif
[skýr.] breyting á örbylgjukliðnum þar sem hann hefur farið gegnum heitt rafgas. Kennd við sovésku stjarneðlisfræðingana Rashid Alievitsj Sunyaev (1943-) og Jakob Borisovitsj Zel'dovitsj (1914-1987)
[enska] Sunyaev-Zel'dovich effect
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur