Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] geimþoka
[sh.] geimský
[skýr.] efnisþoka í geimnum. Áður fyrr var orðið notað um himinþokur almennt, þar með taldar stjörnuþokur (vetrarbrautir)
[enska] nebula
[dæmi] emission nebula, reflection nebula, absorption nebula
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur