Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] þyngill
[enska] massive astrophysical compact halo object , MACHO
[skýr.] bráðabirgðanafngift á hulduefni í hjúpi vetrarbrauta sem meðal annars veldur örlinsuhrifum í ljósi frá þeim. Nafnið gæti átt við hvers kyns daufar stjörnur eða jafnvel svarthol
Leita aftur