Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Fanaroff-Riley-flokkur
[skýr.] rafaldslindir sem hafa verið flokkaðar eftir fjarlægð milli björtustu svæðanna sem senda frá sér rafaldsbylgjur. Þessi flokkaskiping er kennd við suður-afríska stjörnufræðinginn Bernard Fanaroff (1947-) og breska stjörnufræðinginn Júlíu Riley (1947-)
[enska] Fanaroff-Riley class
Leita aftur