Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[enska] Schönberg-Chandrasekhar limit
[sh.] Chandrasekhar-Schönberg limit
[íslenska] Schönberg-Chandrasekhar-mörk
[skýr.] hámark þess vetnis (um 12%) í kjarna meginraðarstjörnu sem getur breyst í helín áður en stjarnan verður að rauðum risa. Mörk kennd við indversk-bandaríska stjarneðlisfræðinginn Subrahmanyan Chandrasekhar (1910-1995) og brasilíska stjarneðlisfræðinginn Mario Schönberg (1916-)
Leita aftur