Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[íslenska] Malmquist-bjagi
[skýr.] skekkja í úrtaki á fjarlægum fyrirbærum s.s. vetrarbrautum vegna þess að mest ber á þeim fyrirbærum sem ljóssterkust eru, en hin sem bera litla birtu finnast síður. Kenndur við sænska stjörnufræðinginn Gunnar Malmquist (1893-1982)
[enska] Malmquist bias
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur