Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[enska] Jeans length
[íslenska] Jeansgeisli
[skýr.] stærð sem segir til um það hve stórt gasský í geimnum þarf að vera til að það geti fallið saman vegna eigin þyngdar ef hitastig og þétta skýsins eru þekkt. Kennt við enska stærðfræðinginn og stjörnufræðinginn James H. Jeans (1877-1946)
Leita aftur