Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:5.2.2.2
[íslenska] Togstyrkur
[skilgr.] Brotþol við togálag.
[skýr.] Mælireglur: Prófun á rannsóknastofu samkvæmt EN 408. Við framleiðslu á styrkflokkuðu timbri: Útlitsflokkun samkvæmt EN 518 (reglur til mótunar fyrir flokkunarreglur) ásamt prEN 1912 (notaður af til dæmis flokkunarreglum INSTA 142 Norræn T-flokkun á timbri fyrir burðarvirki). Vélflokkun samkvæmt prEN 518.

Krafa: - mögul. 1: Styrkflokkar með tilheyrandi gildum samkvæmt EN 338.

Krafa: - mögul. 2: Norræn styrkflokkun samkvæmt INSTA 142.

Krafa: - mögul. 3: Styrkflokkunarreglur samkvæmt BS 4978.

[danska] Trækstyrke
[finnska] Vetolujuus
[sænska] Draghållfasthet
[norskt bókmál] Strekkstyrke
Leita aftur