Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:5.3.1
[finnska] Vuosiluston leveys
[danska] Årringsbredde
[sænska] Årsringsbredd
[íslenska] Árhringjabreidd
[skilgr.] Árlegur breiddarvöxtur (EN 844-7.7).
[skýr.] Mælireglur: Báðir endar eru mældir. Dregin er bein lína vinkilrétt á árhringina. Árhringir eru taldir og síðan eru 25 fyrstu árhringirnir dregnir frá. Fjarlægðin á milli fyrsta og síðasta er mæld og síðan er deilt í með fjölda árhringja. (EN 1310)

Krafa: Hámarksbreidd árhringja í mm.

[norskt bókmál] Årringbredde
Leita aftur