Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:8.2.1
[danska] Firskåret med centrumsnit
[finnska] Nelisahaus, sydänhalkaisu
[sænska] Fyrsågning med centrumsnitt
[íslenska] Bolskurður um miðju
[skilgr.] Sögun á bol þar sem hliðarborðin eru fyrst söguð í burtu, bolnum velt á sagaða hlið og sagaður í borð og planka. Bolurinn er sagaður beint í gegnum merginn. Þessi sögun gefur miðborð og hliðarborð efnis af sömu breidd, sömu þykkt eða af ólíkri þykkt.
[skýr.] Krafa: Uppdeiling í sögun.
[norskt bókmál] Firskur med sentrumssnitt
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur