Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:7.3.4.1
[íslenska] Fínheflun
[skilgr.] Slétt úthlið þar sem hefilför sjást mjög ógreinilega. Með ógreinilegum hefilförum er átt við að hefilförin eru í mesta lagi 2,0 mm. Úthlið réttsíðu á að vera eftir heflun jöfn og laus við vinnslumerki eins og t.d. mör frá mötunarvölsum, spæni eða brunablettum.
[skýr.] Krafa: Leyft, ekki leyft, krafist.
[danska] Finhøvlet overflade
[finnska] Hienohöylätty
[sænska] Finhyvlat
[norskt bókmál] Finhøvlet
Leita aftur