Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:1.4.2.2
[danska] Delt i forskellige længder og kvaliteter
[finnska] Jaettu eri pituuksiin ja laatuihin
[sænska] Delad i olika längder och kvaliteter
[íslenska] Bútun í ólíkar lengdir og gæði
[skilgr.] Úr timbri sem er lengdarsagað verður til eitt eða fleiri nothæf stykki af sömu eða af ólíkum gæðum.
[skýr.] Krafa: - mögul. 1: Lágmarkslengd y í mm af timburlengd fyrir skilgreind gæði q1, q2, qi.

Krafa: - mögul. 2: Lágmarkslengd y sem hlutfall af efnislengd fyrir skilgreind gæði q1, q2, qi.

[norskt bókmál] Delt i ulike lengder og kvaliteter
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur