Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:2.5.2.2
[sænska] Kvistgrupp
[danska] Knastgruppe
[finnska] Oksaryhmä
[íslenska] Kvistklasi
[skilgr.] Kvistir þannig staðsettir að trefjastefna til nærliggjandi kvista er óregluleg (EN 844-9.1.11).
[skýr.] Mælireglur: - mögul. 1: Kvistir þannig staðsettir í efninu að viðartrefjar fara ekki til baka í rétta stefnu milli kvista, er kvistklasi þar sem hver kvistur í klasanum er mældur sérstaklega (EN 1310). Venjulega skal fjarlægð á milli kvista vera minni en efnisbreidd eða að hámarki 150 mm ef efnisbreidd er meiri en það.

Mælireglur: - mögul. 2: Ef kvistir eru á rysjuhlið og í báðum köntum innan 150 mm lengdar og eru minnst 4 stk. og minni en 12 mm er það kvistklasi þar sem hver kvistur mælist fyrir sig eins og aðrir kvistir. Kvistir í hópi sem eru ekki aðskildir af brotnum viðartrefjum mælast sem einn kvistur.

Mælireglur: - mögul. 3: Ef á rysjuhlið, á efnislengd sem er sama og efnisbreidd þó í mesta lagi 150 mm, finnast minnst 3 kvistir stærri en perlukvistir, kallast það kvisthópur, þar sem hver kvistur er mældur fyrir sig.

Mælireglur: Aðrar: NTO mælireglur kafli 2.5.2 Kvistklasar.

Krafa: mögul. 1: Breiðhlið: Hámarksþvermál er 10% af breiðhlið. Hámarksfjöldi á metra.

Kantur: Hámarksþvermál í hlutfalli af þykkt. Hámarksfjöldi á metra.

Krafa: mögul. 2: Hámarksstærð í hlutfalli af lifandi kvistum. Hámarksfjöldi á metra.

Krafa: mögul. 3: Hámark samanlagt þvermál af kvistum í klasanum.

[norskt bókmál] Kvistgruppe
Leita aftur