Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:2
[íslenska] Kvistur
[skilgr.] Innvaxin grein í viðnum (EN 844-8.1 og 9.1).
[skýr.] Mælireglur: Kvistur er metinn eftir lögun sinni eða afstöðu við aðra kvisti; sjá 2.1. Kvistlögun og 2.5.2 Kvisthópur.

Eftirfarandi skýringar eru notaðar:

d: Kvistastærð í mm

a: Minnsta þvermál í mm

b: Stærsta þvermál í mm

Krafan er sett samkvæmt lögun kvistsins, ástandi, sprungu, lit og hópun; Sjá 2.1 Kvistlögun, 2.2 Ástand kvista, 2.3 Sprunginn kvistur, 2.4 Litur á kvistum og 2.5 Innbyrðis afstaða milli kvista.

Uppbótarreglur: Ef samanlögð stærð kvista er minni en leyfilegt hámark, leyfist aukning á kvistum á lengdareiningu þar til samanlagt leyfilegt þvermál næst (EN 1310).

Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur