Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:3.1
[sænska] Barkdrag
[sh.] lyra
[danska] Overvoksning
[sh.] barklommer
[finnska] Kaarnaroso
[sh.] koro
[íslenska] Yfirvöxtur
[skilgr.] Innvaxinn börkur eða hola í viðnum sem inniheldur trjákvoðu og oftast börk (EN 844-8.8 og 9.4).
[skýr.] Mælireglur: - mögul. 1: Lengd og/eða breidd á þeim rétthyrningi sem afmarkar yfirvöxtinn (EN 1310).

Mælireglur: - mögul. 2: Lengd yfirvaxtar (NT).

Mælireglur: - mögul. 3-5: NTO mælireglur kafli 3.1. Yfirvöxtur b, c, d, e, f.

Krafa: - mögul. 1: Hámarkslengd og hámarksfjöldi á metra (prEN 1611-2).

Krafa: - mögul. 2: Hámarkslengd í mm, hámarksfjöldi á metra (NT).

Krafa: mögul. 3-10: NTO skilgreining á kröfum kafli 3.2.1. Yfirvöxtur og/eða barkarvasi a, d, e, f, g, h, i, j.

[norskt bókmál] Barkflag
[sh.] føyre
Leita aftur