Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:2.5.2.1
[íslenska] Kvistir sem skarast
[skilgr.] Kvistir sem í þverstefnu liggja ekki alveg eða að hluta til í sama fleti, en hafa áhrif á sömu viðartrefjar (INSTA 142).
[skýr.] Mælireglur: - mögul. 1: Mældir vinkilrétt á viðarstefnu sem einn kvistur (INSTA 142).

Krafa: Hámark stærð í mm (INSTA 142).

[sænska] Överlappande kvistar
[finnska] Päällekkäiset oksat
[danska] Overlappende knaster
[norskt bókmál] Overlappende kvister
Leita aftur