Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:2.1.5
[norskt bókmál] Hornkvist
[danska] Hornknast
[finnska] Sarvioksa
[íslenska] Hornkvistur
[skilgr.] Kvistur sem er skorinn í lengdarstefnu sína á breiðhlið og breikkar út til kantsins. Á breiðhliðinni er hlutfallið á milli minnsta og mesta þvermáls stærra en 4 (EN 844-9.1.7)
[skýr.] Mælireglur: - mögul. 1: Mælist ekki. (EN 1310)

Mælireglur: - mögul. 2-6: NTO mælireglur kafli 2 kvistur b, c, e, f, g.

Krafa: - mögul. 1: Leyfður/ekki leyfður (Cen-b).

Krafa: - mögul. 2-7: NTO skilgreining á kröfum kafli 2 kvistur a, b, c, d, e, f, g.

[sænska] Hornkvist
Leita aftur