Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:5.3.1.1
[danska] Årsringsvariation
[finnska] Vuosiluston leveyden vaihtelu
[sænska] Årsringvariation
[íslenska] Árhringjamisbreidd
[skilgr.] Mismunur á árhringjabreidd í einu timburstykki.
[skýr.] Mælireglur: Báðir endar eru mældir og mismunur gefinn upp milli meðalgilda fimm stærstu og fimm minnstu árhringjabreiddanna.

Krafa: Leyft hámarkshlutfall.

[norskt bókmál] Årringsvariasjon
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur