Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Timburorð    
Flokkun:5.4
[danska] Kemisk behandling
[finnska] Kemiallinen käsittely
[sænska] Kemisk behandling
[íslenska] Meðhöndlun með efnasamböndum
[skilgr.] Timbur sem er meðhöndlað með efnasamböndum t.d. gegn fúa, myglu eða grágeit. Afgerandi er hvað efnið fer langt inn í viðinn og hversu mikið magn. Ólíkar aðferðir eru notaðar (t.d. böðun, undirþrýstings- eða þrýstigagnvörn).
[norskt bókmál] Kjemisk behandling
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur