Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] sveifluás
[skýr.] sjálfstætt fjaðrakerfi sem er þannig gert að hvort drifhjól á sama öxli getur hreyfst upp eða niður óháð hinu hjólinu. Drifhúsið er fest við grindina en mismunandi búnaður er notaður til þess að tengja hjólið. Á öxlinum er a.m.k. einn hjöruliður, stundum tveir
[enska] swing axle
Leita aftur