Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] cetane rating
[sh.] cetane number , CN
[íslenska] cetane-stig
[skýr.] þýðir hversu auðveldlega kviknar í dísilolíuúðanum eftir að hann er kominn inn í brunahólfið. Í öllum tilfellum er einhver töf, svokölluð kveikjutöf, en ef hún er mikil veldur hún því að bruninn verður ofsahraður eftir að hann byrjar, en það hefur í för með sér gróft bank og jafnvel orkutap. Ef cetane-stig olíunnar er hátt verður kveikjutöfin skemmri
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur