Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] fjögurra rása öryggisventill

[sérsvið] hemlar
[skýr.] fjórir samtengdir afsláttarventlar, sem deila þrýstiloftinu frá þjöppunni til fjögurra aðskilinna forðarása og tryggja það að ef ein rásin dettur út með þrýsting þá helst áfram fullur þrýstingur á hinum rásunum. Þrýstingsjöfnun á milli rásanna er möguleg þegar kerfisþrýstingurinn er yfir lokunarmarki ventlanna (þrýstiloftsbremsur)
[enska] four-circuit safety valve
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur