Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] prechamber engine
[íslenska] forhólfs-dísilvél
[skýr.] sumar gamlar dísilvélar og einnig margar litlar hraðgengar dísilvélar nú til dags eru með tvískipt brunahólf. Fremra hólfið (forhólfið) er frekar lítið og er tengt við aðalhólfið með tiltölulega mjóum gangi. Tilgangurinn með þessu forhólfi er að fá mjúkan gang og fullkomnari bruna (minni reykur)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur