Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[íslenska] halógen ljósapera
[skýr.] halógen ljósaperur eru gerðar eins og aðrar ljósaperur með wolfram glóvír inni í glerhylki en munurinn er sá að hylki halógenperunnar er mjótt rör úr kvarsi eða sterku gleri og fyllt með halógengasi undir háum þrýstingi. Þessar perur hafa tvo höfuðkosti fram yfir venjulegar perur. Í fyrsta lagi gefa þær hvítara (bjartara) ljós og í öðru lagi halda þær fullri birtu þar til á þeim slokknar fyrir fullt og allt
[enska] halogen lamp
Leita aftur